Bíðið fast – þessi viðburður er 🔥!
Staða þín í biðröð:
Næsta uppfærsla í: 30 seconds
Við erum að vinna úr mörgum beiðnum, þannig að þú hefur verið settur í biðröð. Þú færð aðgang sjálfkrafa þegar það er komið að þér.
FÁIR MIÐAR
Morðcastið live
Morðcastið fagnar 300. þættinum með live þætti, uppgjöri og ýmis konar
stuði.
Það að fá að gefa út 300 þætti fyrir hlustendur eru tímamót sem engan óraði fyrir
þegar þessi vitleysa byrjaði öll árið 2019 og þess vegna ætla Unnur og Bylgja að
eiga dásamlega kvöldstund á Akureyri og fagna þessu rækilega.
Það verður farið yfir stóru málin, ákveðið uppgjör allra þessara þátta
mun eiga sér stað (vonandi ekkert svo mikil uppgjöf eða uppköst), ýmis konar
yfirferð, spjall og stemning.
Við erum alveg svakalega spenntar fyrir fyrsta opna þættinum okkar á landsbyggðinni
og við vonumst til að sjá ykkur sem allra flest!