Hang tight – this event is 🔥!

Your queue position:
Next update in: 30 seconds
We are handling a lot of requests, so you’ve been placed in a queue. You will get access automatically once it’s your turn.
FEW TICKETS

Bríet
Bríet er ein af mest spennandi röddum íslenskrar tónlistar í dag. Með einstaka blöndu af kraftmikilli útgeislun, hrífandi textum og sálríkri rödd nær hún að heilla áhorfendur hvert sem hún fer. Bríet er þekkt fyrir líflega sviðsframkomu, þar sem hún nýtur þess í botn að tengjast áhorfendum og skapa ógleymanlega stemningu á tónleikum sínum. Í þetta sinn stígur hún á svið á Græna Hattinum ásamt hljómborðsleikaranum Magnúsi Jóhanni og trommaranum Bergi Einari. Byrjaðu árið með Bríeti og góðum vinum!