Litlu Jól Tvíhöfða
Litlu jól Tvíhöfða!
Tvíhöfði ætlar að heimsækja Akureyringa 29 nóvember n.k. og halda Litlu jólin! Í nokkur ár hefur Tvíhöfði glatt borgarbúa með jólagleði sinni, en aldrei áður hafa Akureyringar fengið að njóta aðventunnar með Tvíhöfða. Nú verður gerð bragarbót á!