Bíðið fast – þessi viðburður er 🔥!

Staða þín í biðröð:
Næsta uppfærsla í: 30 seconds

Annað sæti Músíktilrauna 2025 J. bear & the cubs ferðast til Akureyrar í fyrsta skiptið til að spila á Græna Hattinum ásamt hljómsveitunum Ka-Oss og Ótími.
J. bear & the cubs var stofnað í febrúar 2025 með það í huga að lífga við gömlum lögin hjá honum Jasper, leiðtoga sveitarinnar. Sjarmerandi indie-folk-pop sem kemur skapinu í lag með lög um sjálfstæði, sjálfsöryggi og heiminn sem við neyðumst til að lifa í.
Ótími er ný og fersk alt-rokk hljómsveit frá höfuðborgarsvæðinu. Frumsamin lög þeirra blanda saman íslenskum texta, grípandi gítarpörtum og töffaralegu riþmasekjóni í ljúfan, hollan hljóðheimsgraut sem allir ættu að smakka.
Ka-Oss er indie popp/rokk hljómsveit sem spilar fjölbreytt frumsamin lög á íslensku og ensku.
Komdu og upplifðu ferska tóna indie-senunnar á Græna Hattinum