Gildran
Gildran, þessi frábæra rokksveit heimsækir Græna hattinn aftur.
Þeir hafa aldrei verið betri og nú með Pálma Sigurhjartar með sér rokka þeir yfir ferilinn og taka sín allra bestu og vinsælustu lög