Hang tight – this event is 🔥!

Your queue position:
Next update in: 30 seconds
We are handling a lot of requests, so you’ve been placed in a queue. You will get access automatically once it’s your turn.
NEW EVENT

Úlfur Úlfur
Það eru 10 ár síðan önnur plata Úlfur Úlfur, TVÆR PLÁNETUR, leit dagsins ljós og hristi upp í íslensku tónlistarlífi.
Áfanganum var fagnað í troðfullu Gamla Bíói í júní en það var ekki nóg. 15. Ágúst heldur partýið áfram á Græna Hattinum.
Á þessum einstöku tónleikum verður platan spiluð í heild sinni, sögur rifjaðar upp og stemningin tekin á næsta level. Þetta verður ógleymanleg stund fyrir alla sem hafa tengt við þessa plötu undanfarinn áratug – og fyrir þá sem vilja upplifa hana live á einum albesta tónleikastað landsins.
Forsalan hefst 4.júlí kl. 10.00
Sjáumst á Græna!