NEW EVENT

Tina Turner Tribute Concert
Bryndís Ásmunds ætlar ásamt frábærri hljómsveit að heiðra Tinu Turner og taka fyrir öll hennar bestu lög frá hennar frábæra ferli. Lög eins og Nutbush City Limits, River Deep Mountain High, Proud Mary, Help, Private Dancer, I Don´t Want to Loose You, What´s Love Got To Do With It, We Don´t Want Another Hero, Steamy Windows, Simply The Best ofl.
Hljómsveitina skipa: Einar Þór Jóhannson - Gítar Ólafur Hólm - Trommur Birgir Kárason - Bassi Steinar Sigurðsson - Saxófónn og slagverk Vignir Þór Stefánsson - Hljómborð