Skítamórall
Hljómsveitin Skítamórall mætir aftur á Græna Hattinn.
Strákarnir munu leika öll sín bestu lög og halda uppi stuði og stemningu eins og þeim
einum er lagið.
Síðast seldist upp á nokkrum dögum.
Hljómsveitna skipa
Gunnar Ólason, söngur og gítar
Addi Fannar, gítar
Herbert Viðarsson, bassi
Hanni Bach, trommur
Gunnar Þór Jónsson, gítar