0

Sign up

Terms

Welcome back

Close

Reset password

Hang tight – this event is 🔥!

Queue illustration

Your queue position:
Next update in: 30 seconds

We are handling a lot of requests, so you’ve been placed in a queue. You will get access automatically once it’s your turn.
NEW EVENT
Sailesh - Akureyri
Sailesh - Akureyri
geo Græni hatturinn, Hafnarstræti , 600 Akureyri
date 15/04/2026 21:00
price Price from - 9.900 kr.
Buy tickets

FM 957 kynnir hinn stórkostlega grín-dávald Sailesh.
Hann heimsækir Ísland á ný með splunkunýja sýningu, byggða á góðum grunni, og verður hún sýnd á Akureyri, Selfossi og í Reykjavík.

Fimmtán ár eru síðan Sailesh kom fyrst til landsins og sló eftirminnilega í gegn hjá þjóðinni. Sýningin er uppfull af ótrúlegum uppákomum þar sem áhorfendur verða að stjörnum sýningarinnar, fyrir framan vini og vandamenn sem gráta af hlátri við að sjá félaga sína fara á kostum á sviðinu. Sailesh er meðal annars þekktur fyrir að geta látið fólk upplifa fullnægingu með því einu að taka í höndina á því. Sýningum hans hefur verið hampað af fjölmiðlum víða um heim sem nýrri tegund skemmtunar. Athugið: Sýningarnar eru alls ekki fyrir börn. Aldurstakmark er 18 ár.

  Tilvitnanir:

 „Fyndnasti óritskoðaði dávaldurinn á jörðinni. “– MTV Europe

 „Sjúklega fyndin sýning! Ég hef ekki hlegið svona mikið í mörg ár. “– R.R., Miami Herald

 „Taktu með þér vasaklút og hreinar nærbuxur. Ég lofa því að þú munt gráta af hlátri, og það eru góðar líkur á því að þú missir þvag að auki. “– P.V., Arizona Daily Star

 „Ég hló eins og brjálæðingur. Fór aftur á sýninguna – og hló eins og geðsjúklingur. Drottinn minn dýri, ég hef aldrei lent í öðru eins. “– M.R., Reno Gazette-Journal

 „Hvergi í heiminum færðu annan eins skammt af bröndurum á 2,5 klukkustundum. Kraftmikil og sjúklega fyndin sýning! “– B.W., Apollo Guide