NEW EVENT

Herra Hnetusmjör & Huginn
Í fyrsta sinn á Græna!
Herra Hnetusmjör og Huginn taka "back to back" tónleika og flytja öll sín bestu lög saman og í sitthvoru lagi.Þeim til halds og trausts verður DJ Spegill svo það er um sannkallað KBE kvöld að ræða.