DIMMA heldur sÃna fyrstu tónleika á nýju ári á Græna Hattinum föstudagskvöldið 21. mars.
DIMMU þarf vart að kynna enda ein allra vinsælasta rokksveit landsins undanfarin áratug og hafa þeir gefið út sex breiðskÃfur, nokkrar tónleikaplötur og átt fjölda laga sem farið hafa hátt á öldum ljósvakans.
Um þessar mundir er DIMMA að leggja drög að nýrri breiðskÃfu, sem áætlað er að komi út sÃðar á árinu 2025.
Þeir sem til þekkja, vita að DIMMA hefur haldið marga af sÃnum bestu tónleikum á Græna Hattinum, enda stemningin þar engri lÃk og ávallt uppselt á tónleika þeirra.
Það borgar sig þvà að tryggja sér miða à tÃma.
Forsalan hefst fimmtudaginn 19. des. kl. 10.00 á grænihatturinn.is
DIMMA:
Stefán Jakobsson : Söngur
Silli Geirdal : Bassi & söngur
Ingó Geirdal : GÃtar & söngur
Birgir Jónsson : Trommur